Þórarinn Helgason 14.10.1885-14.08.1976

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

45 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Bátinn hans föður míns bara læt stækka; farið með brot úr kvæðinu, samtal um kvæðið og þann sem kvæð Þórarinn Helgason 8465
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Eitt sinn þurfti að draga á á vatni. Faðir heimildarmanns var við slátt og sá hann þá fólk fara heim Þórarinn Helgason 8466
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Heimildarmaður veit ekki hvort að huldufólksbyggðir væru þarna í kring en þó hafði móðir hans séð hu Þórarinn Helgason 8467
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Eitt sinn var maður á ferð og sá hann þá ljós við Eyrarbæ. Þegar hann sagði fleirum frá þessu könnuð Þórarinn Helgason 8468
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Huldufólkstrú var ekki mikil. Þórarinn Helgason 8469
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Bóndi bjó í Heydal og hann rak alltaf sláturslömbin sín út að Látrum. Eitt sinn um kvöld var hann að Þórarinn Helgason 8470
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Sögn af hrökkál. Á var á Hjarðardal. Eitt sinn var þar kona á ferð og stökk hún yfir ána. Þá kom hrö Þórarinn Helgason 8471
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Skata með níu hala er í á á Hjarðardal. Þórarinn Helgason 8472
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Saga af útilegumanni sem hét Abraham. Eitt sinn var fólk á grasafjalli og fundu þau þar Abraham og t Þórarinn Helgason 8473
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Um langömmu heimildarmanns og sögur hennar Þórarinn Helgason 8474
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Harðindaár 1918 og 1920. Mikið var heyjað á engjum. Vorið var kalt og þurrt árið 1918. Jörðin var ka Þórarinn Helgason 8475
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Blámýrarkollur fylgdi Andrési Jóhannessyni en hann fann sjórekið lík. Sumir sögðu að hann hefði rænt Þórarinn Helgason 8476
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Galdramenn á Vestfjörðum. Ekki fara neinar sögur af slíkum mönnum. Þórarinn Helgason 8477
26.07.1968 SÁM 89/1924 EF Bolungarvíkurbragur: Bolungarvíkur lýsa lýðum Þórarinn Helgason 8478
26.07.1968 SÁM 89/1924 EF Heimildarmann dreymdi einstöku sinnum eitthvað. Ef menn dreymdi að þeir færu í sjó þá var fyrir einh Þórarinn Helgason 8479
26.07.1968 SÁM 89/1924 EF Spurt um Sigurð í Ögri. Hann var sonur Ögurshjóna. Eitthvað var til af sögum af honum. Heimildarmaðu Þórarinn Helgason 8480
26.07.1968 SÁM 89/1924 EF Spáð fyrir veðri Þórarinn Helgason 8481
26.07.1968 SÁM 89/1924 EF Rímnakveðskapur; lestrarfélag Þórarinn Helgason 8482
26.07.1968 SÁM 89/1924 EF Viðhorf til söngs Þórarinn Helgason 8483
26.07.1968 SÁM 89/1924 EF Smásaga af dauðvona manni. Maðurinn dó á sunnudegi en las húslesturinn sunnudeginum áður. Hann var g Þórarinn Helgason 8484
26.07.1968 SÁM 89/1924 EF Mundar hélu mætust slóð; Jafet lífs á línunni; Veit ég Tangs á verslunina; Þorsteinn kom í Vík í vor Þórarinn Helgason 8485
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Minningar frá Látrum. Menn voru að tala saman um það hvort að til væri annað líf að þessu loknu. Ekk Þórarinn Helgason 8488
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Huldufólk var í Látrum. Faðir heimildarmanns sá fólk við vatnið en móðir hans sá kú. Svartbíldótt og Þórarinn Helgason 8489
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Álfkonuklettur var á Galtarhrygg. Einn maður sló blett þarna sem að ekki mátti slá. Hann fann eina k Þórarinn Helgason 8490
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Fornmannagröf er í Æðey. Þar er til Katrínarlág og Katrínarleiði. Hún átti að hafa fyrirfarið sér. T Þórarinn Helgason 8491
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Selpartur á Látrum. Þar var haft í seli og sjá má þar tóftirnar enn. Þarna var mótekja. Þernuvíkursm Þórarinn Helgason 8492
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Samtal Þórarinn Helgason 8493
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Heimildarmaður heyrði barið í sperrurnar í hlöðunni og fór út. Þá sá hann hvar var maður á leið heim Þórarinn Helgason 8494
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Dóttir manns, sem hafði fyrirfarið sér, var vinnukona heima hjá heimildarmanni. Hún hafði eitt sinn Þórarinn Helgason 8495
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Skyggn stúlka var á bæ heimildarmanns. Hún drukknaði í á þarna rétt hjá. Hún gat alltaf sagt frá hva Þórarinn Helgason 8496
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Hundar gelta mikið á undan fólki og í þá átt sem fólkið kemur úr. Eitt sinn á Látrum geltu hundarnir Þórarinn Helgason 8497
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Maður, sem var hjá heimildarmanni, sá tvisvar svipi. Þórarinn Helgason 8498
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Eitt sinn þegar heimildarmaður kom heim spurði kona á bænum hann hver hefði verið með honum, en það Þórarinn Helgason 8499
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Spurt um nykra. Lítið var um slíkt. Ein stúlka taldi sig þó sjá nykur við Selvatn. Einn maður gerði Þórarinn Helgason 8500
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Hundar eru skyggnir og hestar líka. Í Grundarseli átti að vera eitthvað skrímsli, líklegast fjörulal Þórarinn Helgason 8501
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Þrándur var á ferðalagi. Þrándarskip er klöpp sem er eins og skip á hvolfi. Þrándarbaggar eru þar f Þórarinn Helgason 8502
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Tröllaskip heitir Dugga og steinninn Ríp. Við hann var miðað sem landamerki á milli jarða. Þórarinn Helgason 8503
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Saga af þorskhausum. Tveir nafnar Þórarinn að nafni réru saman á bát. Þeir hirtu alltaf alla smáhaus Þórarinn Helgason 8504
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Eitt sinn þegar Þórarinn kvaddi konu sínu þá sagði hann henni að sitja í helvíti þangað til að hann Þórarinn Helgason 8505
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Leiðarlág er milli Þernuvíkur og Látra. Þórarinn Helgason 8506
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Rekafregn Eiríks Ólsen: Fjörurnar eru fullar af klumbum og drumbum Þórarinn Helgason 8507
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Saga af athugasemd gamallar konu við vísu úr rímu sem verið var að kveða fyrir hana. Eitt sinn var v Þórarinn Helgason 8508
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Faðir heimildarmanns kvað upp úr sér Þórarinn Helgason 8509
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Maður vildi fá að svala sér á hundinum. Þórarinn Helgason 8510
28.07.1968 SÁM 89/1926 EF Úr Úlfsrímum: Þennan vetur þar um getur saga; einnig rætt um efni rímnanna, en sagan er úr nútímanum Þórarinn Helgason 8511

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.01.2018