Jón Styrkársson 16.öld-

Prestur dáinn um 1627. Var orðinn prestur fyrir 20. mars 1584, þá vottur í Bæ á Rauðasandi. Fékk ´Álftamýri 1585 og hélt til æviloka. Gegndi einnig Hrafnseyri til bráðabirgða frá 27. maí 1623.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 281.

Staðir

Saurbæjarkirkja á Rauðasandi Prestur -1585
Álftamýrarkirkja Prestur 1585-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019