Kristján Helgason 26.04.1892-01.11.1971

<p>Ólst upp í Snóksdal, Dal.</p>

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

47 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Sagt frá foreldrunum Kristján Helgason 7196
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Hvalreki Kristján Helgason 7197
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Faðir heimildarmanns var með mislinga. Hann náði sér aldrei eftir þá og var alltaf mæðinn. Hann var Kristján Helgason 7198
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Menn lifðu mikið af mjólk og í harðindum héldu menn kindunum opinspena. Ekki var hægt að láta lömbin Kristján Helgason 7199
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Heimildarmaður man ekki eftir álagablettum á Hóli. Kristján Helgason 7200
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Heimildarmaður minnist þess að þegar hann var ungur þá komu á heimili hans Bjarni frá Vogi og Jón St Kristján Helgason 7201
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Hallmundur trúði á drauga og varaði börnin við að lenda í draugahöndum. Hundur átti að hafa elt hann Kristján Helgason 7202
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Heimildarmaður man ekki eftir neinum álagablettum. En telur þó að einhver hafi verið á Dunk. Kristján Helgason 7203
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Sagt frá Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður hélt mikið upp á hana. Hann segist hafa sett hana yfir k Kristján Helgason 7204
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Sagan af Helgu Bárðardóttur. Helga fór um allt Ísland til að gá hvort hún fyndi ekki einhvern falleg Kristján Helgason 7205
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Jarðfræði Kristján Helgason 7206
19.02.1968 SÁM 89/1817 EF Jarðfræði Kristján Helgason 7207
19.02.1968 SÁM 89/1817 EF Um Helgu Bárðardóttur. Hún var eins og vættur á Helgafelli. Þar vísaði hún fólki yfir fjallið. Ef me Kristján Helgason 7208
29.03.1968 SÁM 89/1870 EF Sögn um Daða í Snóksdal. Á veginum milli Leiti og Borga er Fyrirsát. Daði var glæsimenni og kvennsam Kristján Helgason 7900
29.03.1968 SÁM 89/1870 EF Kristján Guðbrandsson byggði Snóksdalskirkju. Stórbýli var í Snóksdal um 60 manna bær. Kristján Helgason 7901
29.03.1968 SÁM 89/1870 EF Um Daða í Snóksdal. Jón Arason reið í Snóksdal. Hann tjaldaði á höfða einum en var um nóttina á Sauð Kristján Helgason 7902
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Heimildarmaður vísar í Sturlungusögu. Þórhallur Svartsson var drepinn fyrir neðan Gunnarsstaði. Kristján Helgason 7903
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Skipt um nafn á stað sem nefndur er í Sturlungu. Þórhallur var drepinn á einum stað sem þótti ákjósa Kristján Helgason 7904
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Saga af háskólakonu. Helga Bárðardóttir var á ferðalagi þar sem kvenfólk var ekki vant að fara um. H Kristján Helgason 7905
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Sagan af Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður hafði mikla trú á Helgu, hún sat yfir fé hjá honum og mi Kristján Helgason 7906
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Það var happamerki að negla gamla skeifu fyrir ofan dyr. Kristján Helgason 7907
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Mikil trú á krossa. Það var alltaf hafður skýr kross á húsum sama hversu léleg þau voru. Á bæjarhurð Kristján Helgason 7908
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Framhald sögunnar um Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður fann sjö skeifur við farinn veg. Helga var m Kristján Helgason 7909
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Saga um Helgu Bárðardóttur og ísjakann og ferð hennar. Móðir Helgu bjó hana vel út og setti hana í r Kristján Helgason 7910
29.03.1968 SÁM 89/1872 EF Saga um Helgu Bárðardóttur og ísjakann og ferð hennar; samtal um söguna sem heimildarmaður segir bör Kristján Helgason 7911
29.03.1968 SÁM 89/1872 EF Helgufell; rætt um orðið fell. Þarna er enginn hellir en heimildarmaður segist þó ekki geta rengt að Kristján Helgason 7912
29.03.1968 SÁM 89/1872 EF Skemmtileg frásögn af börnum. Heimildarmaður tók að sér að sjá um hlíðarnar. Hann týndi þar steina o Kristján Helgason 7913
29.03.1968 SÁM 89/1872 EF Viðhorf til fornsagna Kristján Helgason 7914
29.03.1968 SÁM 89/1872 EF Saga af fárviðri og hjálp Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður var refaskytta. Honum fataðist aldrei. Kristján Helgason 7915
07.06.1968 SÁM 89/1906 EF Sagt frá tófuveiðum og háttum tófunnar. Heimildarmaður var lengi refaskytta. Erlingur Pálsson hafði Kristján Helgason 8280
07.06.1968 SÁM 89/1907 EF Sagt frá tófuveiðum og háttum tófunnar. Tófan snerti aldrei við steindepilsvarpi. Heimildarmaður var Kristján Helgason 8281
07.06.1968 SÁM 89/1907 EF Segir frá Kristjáni Jóhanni Jóhannssyni hagyrðingi og fer með vísur eftir hann, t.d. eina um hoffman Kristján Helgason 8282
07.06.1968 SÁM 89/1907 EF Um tófur. Tófur voru ekki hræddar við hræ af öðrum tófum. Einu sinni skaut heimildarmaður tófu og lé Kristján Helgason 8283
07.06.1968 SÁM 89/1907 EF Vísa um tófuna: Gaggar um nætur fögur, feit Kristján Helgason 8284
07.06.1968 SÁM 89/1907 EF Rætt um bitvarg, stefnivarg, sendingar og fleiri orð sem notuð voru um tófur. Þær gátu verið fylgjur Kristján Helgason 8285
14.06.1968 SÁM 89/1913 EF Frásagnir af refaveiðum; saga af refi og ketti. Eitt sinn náði heimildarmaður tófu. Í greninu var ei Kristján Helgason 8352
14.06.1968 SÁM 89/1913 EF Saga af yrðlingi. Heimildarmaður náði nýgotnum yrðlingi. Hann var blindur og var ekki farinn að éta Kristján Helgason 8353
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Um refi. Heimildarmaður átti læðu og ref og fékk alltaf sex yrðlinga. Hann missti einu sinni fjóra h Kristján Helgason 8354
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Refarækt og rófurækt. Heimildarmaður bauð Jóni í Ljárskógum að kaupa af honum tófur. Það var ekki mi Kristján Helgason 8355
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Björn Magnússon, Kristján og Collingwood. Collingwood var með fíflafesti um hálsinn og málaði hann m Kristján Helgason 8356
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Guðmundur Þórður Jónasson var felldur af baki af fylgju heimildarmanns. Guðmundur var frændi heimild Kristján Helgason 8357
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Fyrirsát Daða í Snóksdal. Daði var mjög ríkur maður. Um þetta leyti var klaustur á Helgafelli. Hann Kristján Helgason 8358
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Saga Önnu Guðmundsdóttur af slysi. Menn ætlaðu að leiða kú á milli bæja en þá voru leysingar. Kýrin Kristján Helgason 8359
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Anna Guðmundsdóttir föðursystir heimildarmanns sagði ýmsar sögur. Vísa um hana … deyfðin víki úr sin Kristján Helgason 8360
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Sjóslysasaga. Þegar Magnús Ketilsson var sýslumaður í Búðardal fórust 9 eða 10 bátar með mönnum úr H Kristján Helgason 8361
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Jón Thorkellín er kominn út af Önnu Kristján Helgason 8362
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Gulltunnu-Bjarni og saga hans. Hann átti frænda í Danmörku sem hét Björn. Hann bauð Bjarna að koma o Kristján Helgason 8363

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 24.02.2017