Stefán Hallkelsson 1664-1732

<p>Prestur. F&eacute;kk Sta&eth; &iacute; Grindav&iacute;k 14. &aacute;g&uacute;st 1687. D&aelig;mdur fr&aacute; emb&aelig;tti &aacute; Al&thorn;ingi 1703 fyrir a&eth; hafa selt tveimur m&ouml;nnum sama &aacute;tt&aelig;ringinn. Hann ger&eth;i &thorn;a&eth; vegna b&aacute;grar fj&aacute;rhagsst&ouml;&eth;u og skuldavafsturs. F&eacute;kk uppreisn 20. apr&iacute;l 1709 en stunda&eth;i ekki prestskap framar en stunda&eth;i sj&oacute; fr&aacute; Akranesi.</p>

Staðir

Staðarkirkja í Grindavík Prestur 14.08.1687-1702

Tengt efni á öðrum vefjum

Prestur og sjómaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.11.2017