Bjarni Arngrímsson 1638-1690

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla. Varð brátt heyrari að Hólum 1663-64. Fékk leyfi stjórnarinnar til þess að vera gjaldgengur sem prestur þótt háskólanám skorti. Fékk Höskuldsstaði 1664 og var þar til hann drukknaði í Laxá, mjög drukkinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 156.

Staðir

Höskuldsstaðakirkja Prestur 1664-1690

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.07.2016