Arngrímur Brandsson -13.10.1361

Fékk Odda 1334, varð munkur 1341 og ábóti á Þingeyrum 1354 og officialis 1354 en settur frá hvoru tveggja fyrir ljótar sakir. Fékk þó ábótadæmið aftur. Samdi sögu um Guðmund biskup Arason og orti drápu um hann.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 26.

Staðir

Oddakirkja Prestur 1334-1341

Prestur og ábóti
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.02.2014