Skafti Jónsson 26.04.1855-24.07.1887

<p>Prestur. Stúdent 1875 frá Reykjavíkurskóla og lauk prestaskóla 1877. Fékk Hvanneyri 13. júlí 1878 og hélt til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 1. </p>

Staðir

Siglufjarðarkirkja Prestur 13.07. 1878-1887

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.03.2017