Selma Hrönn Maríudóttir 18.08.1969-

Selma Hrönn er rafeindavirki að mennt, fædd á Akureyri og uppalin í Vestmannaeyjum og búsett á höfuðborgarsvæðinu frá fermingu. Hún var 17 ára þegar hún samdi sín fyrstu lög og hefur gefið út eina plötu með eigin lögum. Selma Hrönn hefur einnig gefið út kassettu með jólalögum þar sem hún og Gylfi Ægisson leika saman á harmoníkur.

Af Tónlist.is (11. júní 2014).


Tengt efni á öðrum vefjum

Lagahöfundur
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 11.06.2014