Jón Sigurðsson 1630-1714

Prestur. Vígðist aðstoðarprestur föður sína að Miklaholti 22. janúar 1654 og tók við að fullu í fardögum 1675. Varð að láta af störfum 1708 og hafði tillag af prestssetrum eftir það.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 259.

Staðir

Miklaholtskirkja Aukaprestur 22.01.1654-1675
Miklaholtskirkja Prestur 1675-1708

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.07.2015