Guðmundur Jónsson -

Prestur á Hrepphólum frá 1538 en óvíst hve lengi.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 56.

Það vekur athygli að Páll Egilsson er skráður prestur á Hrepphólum á tímabilinu 1531 til 1552. Hafa þá verið tveir prestar þar samtímis a.m.k. einhvern tíma. Þess eru ekki önnur dæmi.

Staðir

Hrepphólakirkja Prestur 1538-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.03.2014