Ólafur Jónsson 02.02.1735-29.06.1794

<p>Prestur. Stúdent 1759 frá Hólaskóla. Varð djákni á Möðruvöllum 1760, fékk Svalbarð 18. febrúar 1761 og Kvíabekk 14. apríl 1785 og hélt til æviloka. Hann var raddmaður mikill sem og ræðumaður, hagmæltur, skapstór en þó brjóstgóður og mikill dugnaðarmaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 63. </p>

Staðir

Svalbarðskirkja Prestur 18.02.1761 -1785
Kvíabekkjarkirkja Prestur 14.04.1785-1794

Djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.11.2017