Richard Torfason 16.05.1866-03.09.1935

<p>Prestur. Stúdent úr Reykjavíkurskóla 1885. Lauk Prestaskólanum 1888 og fékk Hrafnseyri 24. október 1891, Holtaþing 7. maí 1901. Fékk lausn frá embætti 6. apríl 1904 og gerðist biskupsritari og starfsmaður Landsbankans.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 176. </p>

Staðir

Hrafnseyrarkirkja Prestur 24.10. 1891-1901
Marteinstungukirkja Prestur 07.05. 1901-06.04. 1904
Hagakirkja Prestur 07.05. 1901-1904
Árbæjarkirkja Prestur 07.05. 1901-1904

Biskupsritari og prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.12.2018