Vigfús Ingvar Sigurðsson 07.05.1887-11.06.1967

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1909. Cand. theol. frá HÍ 19. júní 1912. Sóknarprestur í Desjarmýrarprestakalli 28. september 1912. Varð prófastur í Norður-Múlaprófastsdæmi23. september 1959 frá og með 1. október 1959. Þjónaði áfram eftir sjötugt eða til 30. september 1961.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 483-84 </p>

Staðir

Desjarmýrarkirkja Prestur 28.09.1912-1961

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.11.2018