Sveinn Jónsson 17.08.1902-10.08.1988

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

26 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.05.1964 SÁM 84/48 EF Rímur af Hálfdáni Brönufóstra: Undan landi ýtti þjóð (samhent) Sveinn Jónsson 821
28.05.1964 SÁM 84/48 EF Runnu ýtar fleyjum frá Sveinn Jónsson 822
28.05.1964 SÁM 84/48 EF Göngu-Hrólfsrímur: Runnu í lið með Hrólfi hratt Sveinn Jónsson 823
28.05.1964 SÁM 84/48 EF Rímur af Finnboga ramma: Synir Inga í bæsingastormi Sveinn Jónsson 824
28.05.1964 SÁM 84/48 EF Grýlukvæði: Ekki linnir umferðum um Fljótsdalinn enn; heimildir Sveinn Jónsson 825
28.05.1964 SÁM 84/49 EF Gæti ég krækt í danskan dáta, danslag Sveinn Jónsson 829
28.05.1964 SÁM 84/49 EF Hjálmar í blómskreyttri brekkunni stóð Jónatan Jónsson og Sveinn Jónsson 830
28.05.1964 SÁM 84/49 EF Komdu og kysstu mig kæra Sveinn Jónsson 831
28.05.1964 SÁM 84/49 EF Grýla kallar á börnin sín Sveinn Jónsson 832
15.07.1975 SÁM 93/3590 EF Æviatriði Sveinn Jónsson 37413
15.07.1975 SÁM 93/3590 EF Flekaveiðar; hákarlaveiðar á lagvað, lýsing á lagvað; hákarlamið og hákarlaveiðar; frásögn af metvei Sveinn Jónsson 37414
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Framhald um hákarlaveiðar; frásögn af metveiði: 84 hákarlar; nýting hákarls Sveinn Jónsson 37415
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Kópaveiðar, mið, nýting, veiðar; skinnaverkun, kópsskinnin voru verslunarvara en skinn af stórsel vo Sveinn Jónsson 37416
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Alinn upp á Þangskála, var smali í Kelduvík 1914 Sveinn Jónsson 37417
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Var smali í Kelduvík 1914 síðasta árið sem fært var frá Sveinn Jónsson 37418
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Ýmis draugagangur á Skaganum; frönsk skúta strandaði árið 1900 og því fylgdi eitthvað þó að enginn h Sveinn Jónsson 37419
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Heimildarmann dreymdi látinn bróður sinn og þegar hann hrökk upp af draumnum sá hann afturgöngu sjód Sveinn Jónsson 37420
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Rætt um frásögnina á undan, en Sveinn vill ekki ræða um hvað hann setur í samband við drauminn, en t Sveinn Jónsson 37421
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Heyrði rödd á glugga þar sem enginn maður var, en kvöldið eftir kom maður og kallaði alveg eins við Sveinn Jónsson 37422
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Rófuhóll var álagablettur í túninu á Þangskála; búið að slétta úr hólnum, kom í ljós að þetta var bæ Sveinn Jónsson 37423
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Lesið á kvöldvökum, en lítið orðið um rímnakveðskap; sögur sem lesnar voru á kvöldin; um myrkfælni Sveinn Jónsson 37424
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Menntun heimildarmanns og föður hans, hagmælska, einlífi Sveinn Jónsson 37425
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Spurt um flakkara, minnst á Þjófa-Lása, hann hafði lent í þjófnaðarmálum Sveinn Jónsson 37426
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Spurt um skjálftalækningar, en Sveinn man ekki eftir þeim Sveinn Jónsson 37427
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Skemmtanalíf á Skaga: dansað í baðstofum við harmoníkuundirleik; spurt um áfengisneyslu og brugg og Sveinn Jónsson 37428
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Spurt um skottur og móra, en minnst á sögur af Eiríki Skagadraug Sveinn Jónsson 37429

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 1.12.2017