Axel Kristjánsson 15.03.1927-07.04.2015

... Axel stundaði nám við Aust- urbæjarskóla og Ingimarsskóla í Reykjavík, Menntaskólann í Reykjavík, Loftskeytaskólann auk tónlistarnáms hjá Sigurði Briem og Tónlistarskóla Reykjavíkur. Axel lék á gítar, kontrabassa og önnur strengja- hljóðfæri í ýmsum danshljóm- sveitum og einnig á kontra- bassa í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Axel starfaði sem loft- skeytamaður og var yfirsímrit- ari hjá ritsímanum í Reykjavík um langt árabil. Síðustu árin helgaði hann fjölskyldu sinni, börnum og barnabörnum, ásamt því að reka gistiheimili í Hafnarfirði með eiginkonu sinni...

Úr minningargrein í Morgunblaðinu 17. apríl 2015, bls. 25.

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Hljómsveit Björns R. Einarssonar Gítarleikari 1945-11 1949-06
Hljómsveit Björns R. Einarssonar Bassaleikari 1949-06 1949-11

Skjöl


Bassaleikari, gítarkennari og gítarleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 17.04.2015