Emil Guðmundsson (Emil Guðmundur) 26.06.1865-28.04.1907

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkursóla 1888 og lauk prófi úr prestaskóla 1891. Fékk Kvíabekk 3. nóvember 1891 og fékk þar lausn frá embætti vegna vanheilsu 1906.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 430-31. </p>

Staðir

Kvíabekkjarkirkja Prestur 03.11. 1891-1906

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.03.2017