Þorsteinn Ásmundsson -1666

Prestur. Lærði í SKálholtsskóla. Prestur í Rangárþingi frá 1604 til a.m.k. 1609. Fékk Glæsibæ og þjónaði Svalbarðskirkju á Svalbarðsströnd í júlí 1611, fékk næst Myrká og er þar 1618, fékk Hjaltabakka 1629 og Vesturhópshóla 1641 og var þar til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 194.

Staðir

Svalbarðsstrandarkirkja Prestur 1611-
Myrkárkirkja Prestur -1629
Hjaltabakkakirkja Prestur 1629-1641
Vesturhópshólakirkja Prestur 1641-1666

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.05.2017