Eiríkur Bjarnason (Eiríkur Bjarnason frá Bóli) 07.12.1909-11.12.1981

Eiríkur var landskunnur fyrir störf sín að félagsmálum og sem hótelstjóri. Hann hefur rekið Hótel Hveragerði í rúm 30 ár, ennfremur átti hann Nýja ferðabíóið, sem hann ferðaðist með um Suðurland ásamt konu sinni, frú Sigríði Björnsdóttur. Þótti það á sínum tíma mikil nýbreytni. Eiríkur var vel þekktur harmonikuleikari og samdi fjölda laga, sem hafa notið vinsælda.

Úr andlátsfreg í Morgunblaðinu 13. desember 1981

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Harmonikuleikarnir Eiríkur og Einar Harmonikuleikari 1932

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 18.12.2015