Jón Ketilsson 1755-14.04.1894

Prestur. Stúdent úr heimaskóla 1779. Vígðist aðstoðarprestur að Hvammi í Hvammssveit 25. júlí 1784 og fékk Hvamm 8. júní1801 en 14. desember sama árs fékk hann Hjarðarholt og hélt til æviloka en hann druklknaði á Breiðafirði. Vel gefinn en lítill búsýslumaður og drykkfelldur og átti í bágindum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls.210-211.

Staðir

Hvammskirkja í Dölum Prestur 25.07.1784-1801
Hjarðarholtskirkja Prestur 14.12.1801-1804

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.04.2015