Jón Einarsson -

Lærði í Englandi og Þýskalandi. Ráðsmaður í Skálholti 1494-1516, hélt Reykholt um tíma eftir 1509 til 1518 lét af starfi trúlega vegna brots. Officialis vestra 1520-21 og síðar syðra. Fékk Odda um 1525. Kemur síðast við sögu 1539.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 92.

Staðir

Oddakirkja Prestur 1525-
Reykholtskirkja-gamla Prestur -1518

Prestur og ráðsmaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.08.2014