Helgi Grímsson 1622-02.08.1691

Prestur fæddur um 1622. Virðist hafa vígst aðstoðarprestur föður síns á Húsafelli 17. nóvember 1652 og fékk prestakallið eftir hann 1654 og hélt til æviloka. Hann var mikill maður vexti og rammur að afli. Vel að sér, merkur maður og mikils metinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 334-35.

Staðir

Húsafellskirkja Aukaprestur 1652-1654
Húsafellskirkja Prestur 1654-1691

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.08.2014