Jóhannes Gíslason 20.08.1896-26.04.1970

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

49 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Bjarni hreppstjóri var talinn vera tveggja manna maki að afli. Rauðsendingur rassskellti hann þó. Hr Jóhannes Gíslason 8562
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Samtal um týnt kvæði og um heimildarmann sjálfan Jóhannes Gíslason 8563
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Skrímslissaga frá Vesturbotni. Kristján var að sinna fénu um vetur og stytti sér leið með því að far Jóhannes Gíslason 8564
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Kristján taldi upp að þrettán í spilum með því að telja upp að tíu en síðan taldi hann gosi, drottni Jóhannes Gíslason 8565
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Spurt um tvísöng og fleira, neikvæð svör Jóhannes Gíslason 8566
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Gamall maður og grunnhygginn en mjög fljótfær. Eitt sinn hafði strandað bátur og var maðurinn fengin Jóhannes Gíslason 8567
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Einu sinni lá gamall maður inni í skothúsi fyrir tófu. Gat var fyrir byssuna og eitt sinn kom hann t Jóhannes Gíslason 8568
28.08.1967 SÁM 93/3707 EF Æviatriði og ættrakningar Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19006
29.08.1967 SÁM 93/3707 EF Sögn um Ara og Matthías skáld og vísa: Veifaði hnellinn hvössum dör Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19007
28.08.1967 SÁM 93/3707 EF Vísa eftir Ara frænda heimildarmanns og sögn: Opnaðu máttarginið grátt Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19008
28.08.1967 SÁM 93/3707 EF Æviatriði; um þurrabúðarmenn, föður heimildarmanns og föðurbróður og Gísla son hans Jóhannes Gíslason 19009
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Um Sigríði móður heimildarmanns, rímnakveðskap og Jannesarrímur, uppáhaldsrímur Sigríðar. Segir frá Jóhannes Gíslason 19010
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Ensk stúdentsríma: Segir frá efni rímunnar, fer með vísur og kveður sumar Jóhannes Gíslason 19011
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Númarímur: Númi undi lengi í lundi Jóhannes Gíslason 19012
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Um kvæðalög Jóhannes Gíslason 19013
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Samtal um kveðskap og kvæðamann Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19014
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Bernótusrímur: Hrani lítur hrannardýr Jóhannes Gíslason 19015
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Um kveðskap Sigríðar móður heimildarmanns og æviatriði hennar Jóhannes Gíslason 19016
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Samtal um vísu um Breiðfirðinga, Þórður fer með vísuna Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19018
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Samtal um kvæðamenn; kerlingabænir Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19020
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Kerlingar sjá fjandann Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19021
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Kerlingin skvettir úr koppnum Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19022
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Koppasagan nefnd og aðrar kerlingasögur Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19023
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Niðursetningurinn sem missti koppinn Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19024
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Steinninn í Sólbrekku Jóhannes Gíslason 19026
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Svend spyr um Prestkonukvæði Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19027
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Brot úr vísu eða kvæði: Höskuldur bað að heilsa þér Jóhannes Gíslason 19029
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Um þulur Jóhannes Gíslason 19030
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Rabb um þulur og Þórður raular brot úr Gilsbakkaþulu, en heldur síðan áfram án lags Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19033
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Spurt um sögur, rabb um þær; amma Jóhannesar sagði sögur; Þórður kann sögur frá Ebenezer Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19034
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Sögur um sveitarlim á Barðaströnd; Enginn má fyrir utan Kross Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19035
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Frá Vatneyri, flutt í fyrsta steinhúsið 1885, tók tvö ár að byggja það; grjót flutt að Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19036
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Svokallaðar kerlingabænir: Signi mig sjö guðs englar; Guðs engil til höfða og fóta Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19038
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Ó Jerúsalem Jóhannes Gíslason 19039
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Huldufólkssaga: drengur að smala sér huldustúlku sem hann eltir Jóhannes Gíslason 19040
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Draugarnir Dalli og Stígvélabrokkur: sagt frá hjónum sem höfðu þá báða Jóhannes Gíslason 19041
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Sögn um Móra, sem varð að skammta Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19042
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Hjaltadraugurinn eftir Ebenezer og Ívari Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19043
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Hjaltadraugurinn eftir Rauðsendingi og minningar um Hjalta Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19044
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Stolið, vitlaus úttekt Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19045
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Gamansaga um danskan leikara Jóhannes Gíslason 19046
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Grýla reið með garði; Grýla reið fyrir ofan garð; Grýla á sér lítinn bát. Síðan kveður Þórður Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19047
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Um móðursystur heimildarmanns og afkomendur hennar Jóhannes Gíslason 19048
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Menntun heimildarmanns og sjósókn Jóhannes Gíslason 19049
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Um sagnir; heimildarmaður verður fyrir slysi og einnig faðir hans Jóhannes Gíslason 19050
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Jóhannes segir frá tveimur slysum sem hann hefur orðið fyrir við vinnu Jóhannes Gíslason 19051
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Álagablettur á Hólsengjum í Tálknafirði Jóhannes Gíslason 19052
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Sjávarkvikindi undir Höfðanum og í botni Tálknafjarðar Jóhannes Gíslason 19053
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Um Björn Þorleifsson, sem var góður sláttumaður og smiður Jóhannes Gíslason 19054

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.01.2017