Gísli Jónsson 1639 um-1711

Prestur. Vitað er með vissu að hann var orðinn prestur 12. september 1660, líklega aðstoðarprestur sr. Geirs Markússonar á Helgastöðum. F'ekk Helgastaði eftir hann 1661 og hélt til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 62.

Staðir

Helgastaðakirkja Aukaprestur 12.09.1660-1661
Helgastaðakirkja Prestur 1661-1711

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.10.2017