Þorsteinn Oddsson 1668-1752

Stúdent frá Hólaskóla 1686. Fékk konungsleyfi til þess að vígjast aðstoðarprestur föður síns, sr. Odds Eyjólfssonar í Holti undir Eyjafjöllum. Fékk embættið eftir föður sinn en fékk slag og varð að hætta prestskap.

1742.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ V bindi, bls. 223.

Staðir

Holtskirkja undir Eyjafjöllum Aukaprestur 07.04.1688-1703
Holtskirkja undir Eyjafjöllum Prestur 1703-1742

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.01.2014