Þorvaldur Jónsson 04.05.1893-30.03.1980

<p>Ólst upp í Broddanesi í Kollafirði, Strand.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

70 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Frásögn um hund, sem synti yfir Kollafjörð í Strandasýslu Þorvaldur Jónsson 14853
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Frásögn um Jón á Hellu, alþýðulækni Þorvaldur Jónsson 14854
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Frásögn um kýr og hund í eigu heimildarmanns Þorvaldur Jónsson 14855
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Frásögn um Guðmund Scheving lækni Þorvaldur Jónsson 14856
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Sveitarríma í Kollafirði 1908: Nítján hundruð ár og átta Þorvaldur Jónsson 14857
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Um rímur Þorvaldur Jónsson 14858
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Draumur: stórt blóðrautt andlit yfir bænum Þorvaldur Jónsson 14859
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Draumur, aðsókn, fyrir mannsláti. Endurtók sig á sama stað Þorvaldur Jónsson 14860
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Mann dreymir fyrir láti sínu Þorvaldur Jónsson 14861
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Um forlagatrú Þorvaldur Jónsson 14862
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Líkreki, gamla konu dreymir hinn látna Þorvaldur Jónsson 14863
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Staka og tilurð hennar: Ólán standa fyrir fast Þorvaldur Jónsson 14864
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Frásögn um aðsókn, svefn sækir mjög á heimildarmann Þorvaldur Jónsson 14865
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Ennismóri fylgdi presti, heimildarmaður vissi fyrirfram um heimsóknir hans til sín Þorvaldur Jónsson 14866
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Svartnasi gerir vart við sig á undan manni Þorvaldur Jónsson 14867
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Bessi draugur; vísa um hann: Enginn Bessi mætir mér Þorvaldur Jónsson 14868
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Talar um eigin kveðskap og kann margar vísur eftir aðra. Fer með vísu eftir sjálfan sig: Illa sofinn Þorvaldur Jónsson 14869
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Bæjaþula fyrir Kollafjörð og Tungusveit Þorvaldur Jónsson 14870
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Álagablettur: Snasahjalli, var sleginn, stórgripatjón Þorvaldur Jónsson 14871
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Bátur ferst. Settur við Tóftardrang, hverfur Þorvaldur Jónsson 14872
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Álfahvammur við Hvalsá, sem mátti ekki slá Þorvaldur Jónsson 14873
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Álagablettur í Hlíð í Kollafirði, sem mátti ekki slá, það var gert einu sinni og af hlaust skepnumis Þorvaldur Jónsson 14874
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Álagablettur á Víðidalsá: brekka sem ekki mátti slá Þorvaldur Jónsson 14875
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Mókollshaugur á Þrúðardal: grafið í hann, en hætt þegar allt sýndist í björtu báli; hringur í Fellsk Þorvaldur Jónsson 14876
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Mókollshaugur á Þrúðardal: grafið í hann, en hætt þegar allt sýndist í björtu báli; hringur í Fellsk Þorvaldur Jónsson 14877
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Ferðasaga af heimildarmanni sjálfum Þorvaldur Jónsson 14878
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Nokkrar lausavísur eftir Björn á Klúku og tilurð þeirra Þorvaldur Jónsson 14879
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Draumur fyrir afla Þorvaldur Jónsson 14880
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Spurt um tröll, ýmislegt rabb Þorvaldur Jónsson 14881
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Álög á Kaldbaksvíkurkleif, þar skyldu ekki slys verða Þorvaldur Jónsson 14882
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Saga um slys við Veiðileysukleif Þorvaldur Jónsson 14883
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Heimild fyrir álögunum á Kaldbaksvíkurkleif Þorvaldur Jónsson 14884
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Um sauðaþjóf Þorvaldur Jónsson 14885
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Æviatriði Þorvaldur Jónsson 15049
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Um drauginn Þorpa-Guddu, hún sást, fylgdi manni, tilkoma Þorvaldur Jónsson 15050
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Sá fylgju manns sem kom á bæinn stuttu síðar Þorvaldur Jónsson 15051
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Kona sér huldumann; líkfylgd sést og söngur heyrist í Kollafirði Þorvaldur Jónsson 15052
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Álfahvammur að Hvalsá í Tungusveit, má ekki slá; Folaldshjalli að Þorpum, má ekki slá, var gert tvis Þorvaldur Jónsson 15053
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Álög á Fossi: bæjardyrnar mega ekki snúa að ánni, skrímsli í ánni Þorvaldur Jónsson 15054
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Huldukona sést með barn í fangi nálægt Broddanesi Þorvaldur Jónsson 15055
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Álagablettir í Tröllatungu og Hlíð í Kollafirði Þorvaldur Jónsson 15056
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Folasteinn á Gálmaströnd; folald sem dregur á eftir sér húðina Þorvaldur Jónsson 15057
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Grjót tekið úr hól fyrir ofan Þorpa, kona í draumi sem skipar að hætta, ljós sést í hólnum Þorvaldur Jónsson 15058
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Ljós í klettum við Broddadalsá Þorvaldur Jónsson 15059
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Lendir í kast við eitthvað yfirnáttúrlegt, syfjar mjög, hesturinn fælist Þorvaldur Jónsson 15060
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Samtal um yfirnáttúrlega hluti, huldufólk, álagabletti og útilegumenn Þorvaldur Jónsson 15061
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Um Guðmund blesa og Guðmund dúllara Þorvaldur Jónsson 15062
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Um lausavísur; kveðist á; Ætlar að brjóta af sér tær Þorvaldur Jónsson 15063
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Vísupartur: Barna-Kolla blessunin Þorvaldur Jónsson 15064
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Draumur frá árinu 1918: stórt blóðrautt andlit með lafandi tungu, tvö önnur andlit, túlkað fyrir dau Þorvaldur Jónsson 15065
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Dreymir Hallgerði langbrók, þykist staddur að Hlíðarenda, fyrir komu hans þangað Þorvaldur Jónsson 15066
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Draumar fyrir afla og fyrir veðri Þorvaldur Jónsson 15067
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Þykist fljúga til Frakklands Þorvaldur Jónsson 15068
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Draumtákn: kvenfólk fyrir óveðri; sjór gengur langt upp á land fyrir afla; fiskar ekkert fyrir afla; Þorvaldur Jónsson 15069
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Um drauma; heimildarmaður finnur á sér að bátur sá er hann rær á muni farast; formanninn dreymir fyr Þorvaldur Jónsson 15070
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Um drauma, ekki segja drauma sína; rætt um drauma Þorvaldur Jónsson 15071
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Lausavísur eftir Björn Guðlaugsson og sagt frá honum Þorvaldur Jónsson 15072
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Broddi heygður hjá Broddum; Mókollur í Mókollsdal, grafið í hólinn og sýndist þá allt í björtu báli, Þorvaldur Jónsson 15073
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Hóll í túninu á Kleifum í Kaldbaksvík sem ekki mátti slá, hóllinn var jafnaður út, sonur bóndans hra Þorvaldur Jónsson 15074
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Sagt frá því hvernig mönnum hefnist fyrir illgjörðir Þorvaldur Jónsson 15076
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Bátur frá Kirkjubóli ferst; finnur feigð; Skúr úr skríður skýjunum Þorvaldur Jónsson 15077
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Heyrði fjörulalla nefnda, minnist á draugasögu af Snæfjallaströnd og fleira, en engar sögur Þorvaldur Jónsson 15078
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Frásögn um deilur um slægjublett á Broddastöðum Þorvaldur Jónsson 15079
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Smaladysjar á Broddanesi, við Strákaskarð Þorvaldur Jónsson 15080
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Frá fornmönnum: barist á Líkanesi Þorvaldur Jónsson 15081
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Mannabeinafundur á Stað í Steingrímsfirði við svokallað Vígholt, fornmannabein Þorvaldur Jónsson 15082
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Gull fólgið undir Gullfossi á Kleifum Þorvaldur Jónsson 15083
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Óvættir Þorvaldur Jónsson 15084
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Um frásagnir heimildarmanns Þorvaldur Jónsson 15085
13.12.1973 SÁM 92/2590 EF Frásögn um „mesta sauðaþjóf á Íslandi“, þjófur þessi átti heima á Heinabergi í Skarðshrepp, Dalasýsl Þorvaldur Jónsson 15110

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.01.2018