Bjarni Pétursson 1749-06.07.1816

<p>Stúdent frá Skálholtsskóla 1772, talinn vel að sér. Varð djákni í Hítardal. Vígðist 25. maí 1778 aðstoðarprestur að Borg á Mýrum og þjónaði Állftanessókn einvörðungu. Fékk Reykjadal 24. desember 1785 og Útskála 13. desember 1788. Fékk loks Ólafsvelli 29. október 1810 og var þar til dauðadags.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 189.</p>

Staðir

Borgarkirkja Aukaprestur 25.05.1778-1785
Reykjadalskirkja Prestur 24.12.1785-1788
Útskálakirkja Prestur 13.12.1788-1810
Ólafsvallakirkja Prestur 29.10.1810-1816

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.05.2016