Hallur Árnason 1610-1676

Prestur fæddur um 1610. Lærði í Skálholtsskóla og fór utan 1632 og var skráður í Hafnarháskóla. Kom heim aftur 1637 og varð heyrari í Skálholti 1639-1642, kirkjuprestur þar 1642-45. Fékk Skarðsþing 1646 og Hrafnseyri 1649 og hélt til dauðadags. Þótti merkismaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 296.

Staðir

Skarðskirkja Prestur 1646-1649
Hrafnseyrarkirkja Prestur 1649-1676

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.06.2015