Bjarni Þorleifsson 1680-1758

Stúdent úr Skálholtsskóla árið 1700. Vígður 1703 sem aðstoðarprestur föður síns í Kálfafelli. Hann fékk Kálfafell 1707 lét af prestskap 1749. Varð prófastur í öllu Skaftafellsþingi 1739 en sagði því lausu um, leið og hann hætti prestskap.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 198.

Staðir

Kálfafellskirkja Aukaprestur 1703-1707
Kálfafellskirkja Prestur 1707-1749

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.12.2013