Theódór Gunnlaugsson 27.03.1901-12.03.1985

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

27 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Saga af manni sem sá Fossskottu; reimleikar í kofa á eyðibýlinu Fossi (spólan klárast áður en frásög Theódór Gunnlaugsson 17330
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Framhald frásagnar um Fossskottu og kofann sem hún hélt sig í; endaði á því að gangnakofinn var flut Theódór Gunnlaugsson 17331
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Gamansaga um geithafur: „Margt er skrýtið í heiminum“ Theódór Gunnlaugsson 17333
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Myrkfælni og martraðir heimildarmanns, hann segir frá einni slíkri Theódór Gunnlaugsson 17332
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Af ýmsum furðum, svo sem skeljaskrímsli og huldufólki, trú á það; álfabyggð í Jökulsárgljúfrum; dren Theódór Gunnlaugsson 17334
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Huldufólk að Núpi í Öxarfirði; tjörn sem ekki mátti veiða í; mörg slys og óhöpp fyrir fáum árum sett Theódór Gunnlaugsson 17335
13.07.1978 SÁM 92/2978 EF Um andatrú og síðan spurt frekar um Fossskottu og Móra sem eru engir í Þistilfirði Theódór Gunnlaugsson 17336
13.07.1978 SÁM 92/2978 EF Huldukona í Núpi í Öxarfirði Theódór Gunnlaugsson 17337
13.07.1978 SÁM 92/2978 EF Spurt um álagabletti en lítið um svör Theódór Gunnlaugsson 17338
13.07.1978 SÁM 92/2978 EF Minnst á nykur í Ástjörn, síðan sagt frá þeirri trú að flórgoðinn lifi veturinn af í Ástjörn; hann g Theódór Gunnlaugsson 17339
13.07.1978 SÁM 92/2978 EF Hjátrú í æsku heimildarmanns Theódór Gunnlaugsson 17340
13.07.1978 SÁM 92/2978 EF Af Guðmundi Hjaltasyni kennara og hagyrðingi og vísa eftir hann: Anna sveik mig Theódór Gunnlaugsson 17341
13.07.1978 SÁM 92/2978 EF Vísa og tildrög eftir Jón Guðmundsson bónda og hreppstjóra í Garði: Fjörðinn kæra fegra bæði Theódór Gunnlaugsson 17342
14.07.1978 SÁM 92/2978 EF Áhrif draugasagna á börn; inn í þetta kemur frásögn um útburð á Bægisstöðum, fornu eyðibóli; náhljóð Theódór Gunnlaugsson 17343
14.07.1978 SÁM 92/2978 EF Nykur í Ásbyrgistjörn, mjög ógreinileg saga Theódór Gunnlaugsson 17344
14.07.1978 SÁM 92/2978 EF Huldufólk í Jökulsárgljúfrum Theódór Gunnlaugsson 17345
14.07.1978 SÁM 92/2978 EF Heimildarmaður byrjar að segja draum sinn Theódór Gunnlaugsson 17346
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Parmes Sigurjónsson týndi ám og óskaði sér að huldufólkið hjálpaði honum að finna þær, hann sofnar o Theódór Gunnlaugsson 17347
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Skoðanir heimildarmanns á draumum og yfirnáttúrlegum frásögnum Theódór Gunnlaugsson 17348
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Minnst á hagyrðinga og síðan spurt um bjarndýr og refaveiðar, en mest bent á aðrar heimildir. Að lok Theódór Gunnlaugsson 17349
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Sagt nokkuð ógreinlega frá reimleikum í sæluhúsi á Reykjaheiði, þar sem Bjarni byrstir sig við draug Theódór Gunnlaugsson 17350
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Frásögn um mann sem var staflaus og fékk lánaðan broddstaf hjá öðrum manni sem hafði verið eltur af Theódór Gunnlaugsson 17351
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Um bjarndýr í Öxarfirði á síðari árum, maðurinn flúði heim Theódór Gunnlaugsson 17352
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Vinnumaður hjá foreldrum heimildarmanns verður úti hjá Hafursstöðum Theódór Gunnlaugsson 17353
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Sagt frá því er Hrólfur nokkur varð úti á Haugsfjalli, hann hafði fótbrotnað; sagan höfð eftir manni Theódór Gunnlaugsson 17354
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Spurt um fornmannahauga og svarað með frásögn af því að mannabein fundust í Herhóli að Smjörhóli í Ö Theódór Gunnlaugsson 17355
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Gamansögur um Þórð Flóventsson frá Svartárkoti í Mývatnssveit Theódór Gunnlaugsson 17356

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 11.12.2017