Salómon Guðmundsson 1529-1598

<p>Prestur talinn fæddur um 1529. Var orðinn prestur 1548, talinn hafa fengið Hvamm í Norðurárdal 1559 en varð að víkja fyrir Einari skáldi Sigurðssyni, tók þá samtímis Húsafell og var þar til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 186. </p>

Staðir

Hvammskirkja Prestur 1559-1590
Húsafellskirkja Prestur 1590-1598

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.08.2014