Brynjólfur Gíslason 26.12.1938-

Prestur. Stúdent frá MA 1959 og Cand. theol. frá HÍ 30.01.1968. Prestur í Stafholti í Borgarfirði 20. mars 1969. Hefur fengist við kennslustörf og ýmis trúnaðarstörf innan sveitarfélagsins.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 277-78

Staðir

Stafholtskirkja Prestur 20.03. 1969-2008

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2018