Gunnar Þórðarson (Gunnar Valgeir Þórðarson) 19.02.1890-11.03.1980

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

27 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.01.1977 SÁM 92/2685 EF Villugjarnir staðir; maður verður úti á heiðinni Gunnar Þórðarson 16005
25.01.1977 SÁM 92/2685 EF Sögn um Þórdísarnibbur í Bæjahrepp, sagt er að í annarri sé grafin Þórdís Skeggjadóttir landnámskona Gunnar Þórðarson 16006
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Um upphaf nafnsins Lúshóll Gunnar Þórðarson 16007
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Um fjárréttir í Strandasýslu Gunnar Þórðarson 16008
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Einsetukarl eða útileguþjófur í Loftshúsum við Geldingafell Gunnar Þórðarson 16009
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Laxveiði í Hrútafjarðará Gunnar Þórðarson 16010
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Nykur í Holtavörðuvatni, föður Gunnars sýndist hann sjá hálfan hest upp úr vatninu Gunnar Þórðarson 16011
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Af Sólheimamóra Gunnar Þórðarson 16012
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Drukknun Árna bónda í Grænumýrartungu, hans verður vart eftir það; innskot um hvernig Melar urðu byg Gunnar Þórðarson 16013
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Um Valdastein á Valdasteinsstöðum Gunnar Þórðarson 16014
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Spurt um óhöpp á heiðinni Gunnar Þórðarson 16015
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Um tröllið í Tröllakirkju, það kastar steini að Staðarkirkju Gunnar Þórðarson 16016
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Sagt frá fjárrétt þar sem Miklagil og Hrútafjarðará mætast; sagt frá Jóni Franssyni Gunnar Þórðarson 16103
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Villugjarnt við Engishól í Óspaksstaðalandi, kennt manni sem varð úti þar Gunnar Þórðarson 16104
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Um Sólheimamóra eða Ennismóra Gunnar Þórðarson 16105
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Um Heggsstaðadrauginn í Miðfirði Gunnar Þórðarson 16106
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Um Sólheimamóra Gunnar Þórðarson 16107
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Maður kemur draugasögu á kreik í Staðarhrepp Gunnar Þórðarson 16108
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Sólheimamóri Gunnar Þórðarson 16109
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Nykur í Holtavörðuvatni: Faðir Gunnars sá hálfan hest upp úr vatninu; saga um smala sem nennir ekki Gunnar Þórðarson 16110
10.03.1977 SÁM 92/2695 EF Spurt um útilegumenn, en lítið um svör Gunnar Þórðarson 16111
10.03.1977 SÁM 92/2695 EF Rætt um drauma Gunnar Þórðarson 16112
10.03.1977 SÁM 92/2695 EF Sagt frá Melamönnum Gunnar Þórðarson 16113
10.03.1977 SÁM 92/2695 EF Kenning um nafngift Holtavörðuheiðar Gunnar Þórðarson 16114
10.03.1977 SÁM 92/2695 EF Þórdísarnibbur: Þórdís Skeggjadóttir landnámskona grafin í annarri, en fé hennar í hinni Gunnar Þórðarson 16115
10.03.1977 SÁM 92/2695 EF Loftur einsetukarl eða útileguþjófur í Loftshúsum; sögn um Loftshvamm Gunnar Þórðarson 16116
10.03.1977 SÁM 92/2695 EF Fornmannsgröf í túni Óspaksstaða, leiði Óspaks Gunnar Þórðarson 16117

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 11.08.2015