Magnús Andrésson 30.06.1845-31.07.1922

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1875 með 1. einkunn. Lauk prestaskóla 1877. Varð síðar biskupsskrifari um hríð. Fékk Gilsbakka 17. júní 188, keypti jörðina og lét af prestskap 17. maí 1918. Varð prófastur í Mýrasýslu 1883-1892 og 1911-13. Þingmaður Árnesinga og Mýramanna. Ýmis skrif liggja eftir hann.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 404. </p>

Staðir

Gilsbakki Prestur 17.06. 1881-1918

Alþingismaður , prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.08.2014