Pétur Þorsteinsson 05.05.1955-

Prestur. Stúdent frá MR , cabd. theol. frá HÍ 25. júní 1983. Ráðinn safnaðarprestur Óháða safnaðarins í Reykjavík1. maí 1995 og vígður 25. sama mánaðar.Æskulýðsfulltrúi á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, starfað við blaðamennsku, byggingarstörf o.fl.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 719

Staðir

Kirkja Óháða safnaðarins Prestur 01.05.1995-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.12.2018