Eiríkur Vigfússon 1764-08.03.1838

<p>Prestur. Stúdent 1768 frá Gísla rektori Thorlacius. Vígðist aðstoðarprestur á Eyri í Skutulsfirði 13. júní 1790, fékk Stað á Snæfjallaströnd 31. maí 1796 og 16. mars 1812 fékk hann Stað í Súgandafirði og var þar til dauðadags. Talinn röskur maður, vel að sér og orðheppinn en sumir sögðu hann daufan til prestsverka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 425-26. </p>

Staðir

Eyrarkirkja, Skutulsfirði Aukaprestur 13.06.1790-1796
Staðarkirkja á Snæfjallaströnd Prestur 31.05.1796-1812
Staðarkirkja í Staðardal, Súgandafirði Prestur 16.03.1812-1838

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.07.2015