Valdimar Briem 01.02.1848-03.05.1930

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1869. Cand. theol. frá Prestaskólanum 3. september 1872. Veittir Hrepphólar 21. febrúar 1873 og vígður 27. apríl sama ár. Settur til að þjóna Stóra-Núpi frá 29. júlí 1880 og þjónaði þeim sóknum til æviloka. Prófastur í Árnesprófastsdæmi 12. nóvember 1896. Lausn frá prófastsstörfum 16. febrúar 1918, skipaður vígslubiskup í Skálholtsbiskupsdæmi 27. desember 1909. Lausn frá prestsskap 11. mars 1918. Eitt helsta sálmaskáld Íslendinga fyrr og síð. Sat í sálmabókarnefnd, sýslunefnd og var amtráðsmaður.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 861</p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Vígslubiskup 1909-1930
Hrepphólakirkja Prestur 21.02. 1873-1918
Stóra-Núpskirkja Prestur 29.07. 1880-1918

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.03.2021