Jón Halldórsson (Gunnlaugur) 01.11.1849-14.01.1924

<p>Stúdent úr Reykjavíkurskóla 1870, próf úr prestaskóla 1874. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Hofi í Vopnafirði, fékk Skeggjastaði 11. september 1883, Sauðanes 21. júní 1905, fékk lausn frá embætti 25. febrúar 1918. Andaðist á Þórshöfn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 146-47. </p>

Staðir

Hof Aukaprestur 28.08. 1874-1883
Skeggjastaðakirkja Prestur 11.09. 1883-1905
Sauðaneskirkja Prestur 21.06.1905-1918

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2018