Magnús Þorvarðsson -1710

<p>Prestur. Fæddur um 1670. Lærði í Skálholtsskóla. Fékk Skarðsþing 1695 en varð að fara til móður sinnar 1699 að Bæ, þá geðbilaður og krepptur á líkama og kom ekki aftur til starfa en sleppti prestakallinu ekki að fullu fyrr en 1702. <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 466. </p>

Staðir

Skarðskirkja Prestur 1695-1702

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.04.2015