Hallgrímur Jónsson 16.08.1811-05.01.1880

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1835. Nam við Hafnarháskóla frá 1835 og tók lærdómsprófin, próf í hebresku og embættispróf í guðfræði 8. janúar 1840 Fékk 6. nóvember 1840 Hólma í Reyðarfirði og hélt til æviloka. Þann 26. júní 1854 var honum veitt dómkirkjuprestsembættið í Reykja­vík, en hann afsalaði sér því og fékk leyfi til að vera kyrr á Hólmum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 284. </p>

Staðir

Hólmar Prestur 06.11. 1840-1880

Prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.05.2018