Hákon Espólín Jónsson 30.08.1801-14.04.1885
<p>Prestur. Stúdent 1821 frá Bessastaðaskóla. Vígðist 19. maí 1834 aðstoðarprestur Gísla Jónssonar í Stærri-Árskógi og fékk það prestakall 17. janúar 1838 og fékk Kolfreyjustað 13. ágúst 1861 og lét af prestskap 1874. Hann var kraftamaður -, talsverður búmaðu, lét sér annt um rit föður síns, Jóns Espólín, og skrifaði upp ættartölu hans. Var í meðallagi vinsæll en þó stöðuglyndur.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 1231-32. </p>
Staðir
Kolfreyjustaðarkirkja | Prestur | 1861- |
Stærri-Árskógskirkja | Prestur | 1838-1861 |
Stærri-Árskógskirkja | Aukaprestur | 19.05.1834-1838 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.04.2017