Bjarni Jónsson -18.01.1798

Prestur og prófastur. Stúdent 1750 frá Hólaskóla og varð sama ár djákni á Grenjaðarstað. Vígðist aðstoðarprestur á Grenjaðarstöðum 12. ágúst 1753 . Fékk Þingeyrarklaustur 1755, varð prófastur Húnvetninga 1767 en sagði því starfi af sér 1782. Fékk Breiðabólstað í Vesturhópi 1770 og hélt því með aðstoðarprestum til 1794. Gáfaður, góðir kennimannshæfileikar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 178.

Staðir

Grenjaðarstaðakirkja Aukaprestur 12.08.1753-1755
Þingeyraklausturskirkja Prestur 1755-1770
Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur 1770-1794

Aukaprestur, djákni, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.06.2016