Jón Þorgrímsson 1638 um-1722

Prestur.Talinn hafa vígst aðstoðarprestur föður síns á Möðruvöllum í Hörgárdal 1655. Fluttist með honum að Þóroddsstað í Kinn en ekki er ljóst hvenær það var nákvæmlega. Talinn hafa tekið að fullu við embættinu 1680 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 311-12.

Staðir

Möðruvallakirkja í Hörgárdal Aukaprestur 1665-
Þóroddsstaðakirkja Aukaprestur 1677-1780
Þóroddsstaðakirkja Prestur 1680-1722

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.04.2017