Jón Sigurðsson 1588-1640

Nam við Hafnarháskóla, var rektor í Skálholti í 2 ár 1610-12, varð aðstoðarprestur föður síns á Breiðabólstað í Fljótshlíð árið 1616 og fékk prestakallið eftir hann 28. júlí 1626 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 258.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Aukaprestur 1616-1626
Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Prestur 28.07.1626-1640

Aukaprestur, prestur og rektor
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.01.2014