Ásmundur Jónsson 1703-09.11.1757

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1720. Vígður aðstoðarprestur föður síns að Breiðabólstað á Skógarströnd 12.11.1724 og fékk kallið við uppgjöf hans 15. febr´úar 1732. Settur prófastur í Snæfellsnessýslu 24. október 1740 til 1741 og aftur 1745 -47. Hann var vel gefinn dagfarsgóður og vel þokkaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 103. </p> <p align="right">Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 155. </p>

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Aukaprestur 12.11.1724-1732
15.02.1732-09.11.1757

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.01.2019