Jens Pálsson (J Ólafur Páll) 01.04.1851-28.11.1.1912
<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1870 og cand. theol. frá Prestaskólanum 3. september 1872. Vígður aðstoðarprestur til föður síns að Arnarbæli 2. nóvember 1873. Fékk Þingvelli 11. janúar 1879, Útskála 27. júlí 1886 og Garða á Álftanesi 26. september 1886. Prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi 22. nóvember 1900. Alþingismaður Dalamanna og 2. alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. </p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 505-05 </p>
Staðir
Arnarbæliskirkja | Prestur | 1873-1879 |
Þingvallakirkja | Prestur | 1879-1886 |
Útskálakirkja | Prestur | 1886-1895 |
Garðakirkja | Prestur | 1895-1887 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.11.2018