Snorri Jónsson 1683-01.1756

<p>Prestur. Stúdent 1705. Fór utan 1708 og tók gu'fræðipróf 1710. Koma sama ár til landsins og varð konrektor á Hólum og rektor um áramótin 1714. F'ekk Helgafell 2. júlí 1717 en afsalað því vegna of bráðrar barneignar með konu sinni. Fékk uppreins 19. maí 1818 og fékk Helgafell aftur í september 1919. Gegndi rektorsstöðu 1719-1720 tók við Helgafelli og lét þar af prestsstörfum 1753. Fluttist þá að Odda og andaðist þar. Var prófastur í Snæfellsnessýslu 1720-1738. Hann þótti manna best að sér, læknir og latínuskáld.

Staðir

Helgafellskirkja Prestur 09.1719-1753

Konrektor , prestur og rektor
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.05.2015