Finnbogi Bernódusson (Kristján Finnbogi Bernódusson ) 26.07.1892-09.11.1980
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
44 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
27.08.1970 | SÁM 85/553 EF | Tindum vær þar grundin greri | Finnbogi Bernódusson | 23931 |
27.08.1970 | SÁM 85/553 EF | Númarímur: Minnumst nú á Marsalands | Finnbogi Bernódusson | 23932 |
27.08.1970 | SÁM 85/553 EF | Númarímur: Skenkir Leó skjöldinn sinn | Finnbogi Bernódusson | 23933 |
27.08.1970 | SÁM 85/553 EF | Númarímur: Konan Óðins kynja rjóð og fögur | Finnbogi Bernódusson | 23934 |
27.08.1970 | SÁM 85/553 EF | Rímur af Úlfari sterka: Úlfur merkur svoddan sá | Finnbogi Bernódusson | 23935 |
27.08.1970 | SÁM 85/553 EF | Andrarímur: Í vindinn halda vestur för | Finnbogi Bernódusson | 23936 |
27.08.1970 | SÁM 85/553 EF | Samtal um kveðskap: kveðið á sjó; kveðið undir; dreginn seimur; spurt um lög við passíusálma | Finnbogi Bernódusson | 23937 |
27.08.1970 | SÁM 85/553 EF | Ekki mátti syngja kvæðið um Ólaf liljurós á sjó | Finnbogi Bernódusson | 23938 |
27.08.1970 | SÁM 85/554 EF | Forðum tíð einn brjótur brands | Finnbogi Bernódusson | 23939 |
27.08.1970 | SÁM 85/554 EF | Alþingisrímur: Út við grænan Austurvöll | Finnbogi Bernódusson | 23940 |
27.08.1970 | SÁM 85/554 EF | Alþingisrímur: Nú skal byrja braginn á | Finnbogi Bernódusson | 23941 |
27.08.1970 | SÁM 85/554 EF | Alþingisrímur: Sendi Hannes seiðkonur | Finnbogi Bernódusson | 23942 |
27.08.1970 | SÁM 85/554 EF | Rímur af Úlfari sterka: Ofan lúðir fjallið fóru | Finnbogi Bernódusson | 23943 |
27.08.1970 | SÁM 85/554 EF | Númarímur: Leó þannig fótinn frána | Finnbogi Bernódusson | 23944 |
27.08.1970 | SÁM 85/554 EF | Þraut óvalið þanka sterkum | Finnbogi Bernódusson | 23945 |
27.08.1970 | SÁM 85/554 EF | Man ég eina alveg hreina | Finnbogi Bernódusson | 23946 |
27.08.1970 | SÁM 85/554 EF | Bernótusarrímur: Stærra máttu höggva hér, kveðin ein vísa | Finnbogi Bernódusson | 23947 |
27.08.1970 | SÁM 85/554 EF | Kveðið með ýmsum kvæðalögum úr Rímum af Svoldarbardaga | Finnbogi Bernódusson | 23948 |
27.08.1970 | SÁM 85/554 EF | Samtal um kveðskap | Finnbogi Bernódusson | 23949 |
27.08.1970 | SÁM 85/554 EF | Ekki má við höppin há; Súða lýsti af sólunum; Hverju á nú herma frá; Ekki má við höppin há; Lærður e | Finnbogi Bernódusson | 23950 |
27.08.1970 | SÁM 85/554 EF | Vinduteininn fyrðar fundu; Vænt er að vera valmenni; Myndin þreytist minnið dofnar | Finnbogi Bernódusson | 23951 |
27.08.1970 | SÁM 85/555 EF | Margir heila misstu sal; Býr þar séður beðju meður sinni; Þó að blíða leiki í lyndi og létti kvíða; | Finnbogi Bernódusson | 23952 |
27.08.1970 | SÁM 85/555 EF | Að láta skríða lagar fríðan héra | Finnbogi Bernódusson | 23953 |
27.08.1970 | SÁM 85/555 EF | Alþingisrímur: Meira að sinni ei segir frá | Finnbogi Bernódusson | 23954 |
17.08.1958 | SÁM 00/3974 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Mitt svokallað mærðar spjall | Finnbogi Bernódusson | 38478 |
17.08.1958 | SÁM 00/3974 EF | Númarímur: Eins og svangur úlfur sleginn | Finnbogi Bernódusson | 38479 |
17.08.1958 | SÁM 00/3974 EF | Númarímur: sagan rakin að hluta; Þegar sigurhljóðin há | Finnbogi Bernódusson | 38480 |
17.08.1958 | SÁM 00/3974 EF | Rímur af Svoldarbardaga: Um ráðagerðir ríkra kónga rímu vekur; um kvæðalagið | Finnbogi Bernódusson | 38481 |
17.08.1958 | SÁM 00/3974 EF | Rímur af Andra jarli: Andri hlær svo höllin nær við skelfur | Finnbogi Bernódusson | 38482 |
17.08.1958 | SÁM 00/3974 EF | Líkafrónsrímur: Jason fræddi fyrða knáa | Finnbogi Bernódusson | 38483 |
17.08.1958 | SÁM 00/3974 EF | Líkafrónsrímur: Að vori nýju nokkurn dag | Finnbogi Bernódusson | 38484 |
17.08.1958 | SÁM 00/3974 EF | Líkafrónsrímur: Bóndinn þá við kóngsson kemur kærri ræðu | Finnbogi Bernódusson | 38485 |
17.08.1958 | SÁM 00/3974 EF | Líkafrónsrímur: Þar skal hefja þennan tón | Finnbogi Bernódusson | 38486 |
17.08.1958 | SÁM 00/3977 EF | Æviatriði og sjómennska: byrjaði að róa 1906 á opnum mótorbát | Finnbogi Bernódusson | 38545 |
17.08.1958 | SÁM 00/3977 EF | Taldir upp kvæðamenn og sagt frá þeim; rímur sem voru helst kveðnar; um kveðskap og hvenær kvæðaskap | Finnbogi Bernódusson | 38546 |
17.08.1958 | SÁM 00/3977 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Hnýtir saman stýrir stáls | Finnbogi Bernódusson | 38547 |
17.08.1958 | SÁM 00/3977 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Ansa þeir að fifu freyr | Finnbogi Bernódusson | 38548 |
17.08.1958 | SÁM 00/3977 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Regins lenti ferja fyrr | Finnbogi Bernódusson | 38549 |
17.08.1958 | SÁM 00/3977 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Skröfuðu saman skjóma bör og skarlats sunna | Finnbogi Bernódusson | 38550 |
17.08.1958 | SÁM 00/3977 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Kastórus um kaldan Vendilsflóa | Finnbogi Bernódusson | 38551 |
17.08.1958 | SÁM 00/3977 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Akron sagði feðgum frá | Finnbogi Bernódusson | 38552 |
17.08.1958 | SÁM 00/3977 EF | Sagt frá kvæðalaginu; Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Gæfusnauður Grandimón fyrir gylfabón | Finnbogi Bernódusson | 38553 |
17.08.1958 | SÁM 00/3977 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Máls á frónum möndulsfley. Kveðið tvisvar með mismunandi kvæðalögu | Finnbogi Bernódusson | 38554 |
17.08.1958 | SÁM 00/3977 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Gekk buðlungur greitt á knör. Tvö kvæðalög | Finnbogi Bernódusson | 38555 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.03.2015