Magnús Þorsteinsson 24.06.1876-26.12.1960

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1896 og lauk prestaskóla 1899. Fékk Selárdal 5. júlí 1902 og fékk lausn frá embætti 1931. Sat á Patreksfirði frá 1. júní 1909 til 26. mars 1931 og gegndi þá Eyrarprestakalli. Prófastur Barðstrendinga hálf árin 1930 og 1931. Bókari í Reykjavík frá 1930.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 296-97

Staðir

Selárdalskirkja Prestur 05.07. 1902-1931
Patreksfjarðarkirkja Prestur 01.06.1909-1931

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.06.2015