Jón Benediktsson 21.11.1830-17.03.1901

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1855 með 2. einkunn. Vígður aðstoðarprestur að Hvammi í Hvammssveit 21. nóvember 1858, fékk Sanda 26. mars 1859, Garða á Akranesi 23. maí 1865, Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 24. febrúar 1886 og fékk þar lausn frá prestskap.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 60-61. </p>

Staðir

Hvammskirkja Aukaprestur 20.11. 1858-1859
Sandakirkja Prestur 23.03. 1859-1865
Akraneskirkja Prestur 23.05. 1865-1885
Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Prestur 24.02. 1886-1900

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.07.2014