<p>Gudni Franzson lauk einleikaraprófi á klarinettu og prófi frá tónfræðadeild Tónlistarskólans í Reykjavík árið 1984. Fór síðan til Hollands og stundaði framhaldsnám í klarínettuleik hjá George Pieterson, Walter Boeykens og Harry Sparnaay, til þess hlaut hann m.a. styrki frá Hollenska menntamálaráðuneytinu og hinum danska Léonie Sonning sjóði. Guðni hefur komið fram sem einleikari í mörgum löndum Evrópu, Brazilíu, Canada, Japan og í fyrrum Sovétríkjum, hljóðritað fjölda geisladiska með nýrrir og klassískri tónlist jafnframt því að leika og hljóðrita þjóðlega tónlist með Rússíbönum ... [Sjá nánar á Tóney.is hér neðar]</p>
Staðir
Hópar
Tengt efni á öðrum vefjum